Kolbeinn lék með varaliði Nantes – Líklega í næsta landsliðshóp

Kolbeinn Sigþórsson lék sinn fyrsta leik í langan tíma um helgina með varaliði Nantes.

Kolbeinnn lék 65 mínútur með varaliðinu um helgina.

Framherjinn hefur ekki spilað fótbolta síðan í ágúst árið 2016.

Síðan þá hefur hann verið meiddur en Kolbeinn var einn mikilvægasti leikmaður landsliðsins áður en hann meiddist.

Háværar sögusagnir eru í gangi um að Kolbeinn verði í 30 manna landsliðshópi Íslands sem heldur til Bandaríkjanna í næstu viku og leikur þar tvo æfingaleiki.


desktop