Myndasyrpa: Æfing Íslands í Indónesíu í dag

A landslið karla mætir Indónesíu á morgun, fimmtudag, og fer leikurinn fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta.

Leikurinn hefst klukkan 11:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV.

Undirbúningur liðsins fyrir leikinn hefur gengið vel, en liðið kom til Indónesíu á sunnudaginn síðastliðinn. Leikmenn eru að venjast tímamismuninum, en hitinn er mikill og því mikið drukkið af vatni.

Myndasyrpa af æfingu liðsins í dag eru hér að neðan.


desktop