Myndband: Bjarni Ben tók víkingaklappið með Collymore

Stan Collymore fyrrum framherij Liverpool og enska landsliðsins er staddur á Íslandi til að reyna finna út úr því hvað Ísland gerir sem býr til jafn frábært landslið og við eigum.

Collymore er með sjónvarpsþátt í Rússlandi sem kemur út í lok mánaðarins en hann heimsótti Breiðablik í morgun.

Meira:
Einkaviðtal við Collymore: Íslenskur fótbolti árið 2017 ætti að vekja Englendinga

Collymore horfði á Ísland komast á HM á mánudag og ræddi svo við Bjarna Benediktsson degi eftir það.

Þar tóku hann víkingaklappið fyrir Collymore og fleira gott. Myndband af þessu er hér að neðan.


desktop