Myndband: Geggjað fyrsta mark Andra Rúnars fyrir Ísland

Andri Rúnar Bjarnason er í dag að leika sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland.

Andri Rúnar er í byrjunarliðinu gegn Indónesíu en Andri Rúnar lék aldrei leik með yngri landsliðum Íslands.

Andri klikkaði á vítaspyrnu eftir 15 mínútna leik en kom Íslandi yfir eftir hálftím.

Þar skoraði hann með lalegri bakfallsspyrnu og kom Íslandi i 1-0.

Andri varð markahæsti leikmaður Pepsi deildarinnar síðasta sumar þegar hann skoraði 19 mörk og jafnaði markametið í efstu deild. Eftir það samdi hann við Helsingborg í Svíþjóð.


desktop