Myndband: Sjáðu fyrsta landsliðsmark Alberts

Albert Guðmundsson hefur skorað sitt fyrsta landsliðsmark fyrir A-landslið karla.

Þessi öflugi leikmaður kom inn sem varamaður snemma leiks en staðan er 1-1 gegn Indónesíu.

Albert jafnaði leikinn undir lok fyrri hálfleiks með sínu fyrsta marki.

Albert hefur vakið mikla athygli í þessum tveimur leikjum og gæti verið að koma sér nær HM hópi Íslands.

Markið má sjá hér að neðan.


desktop