Myndband: Táknmálsfréttir slá aftur í gegn – Víkingaklapp og gleði

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn Kósóvó.

Ísland tryggir sig inn á HM í Rússlandi með sigri á Kósóvó.

Heimir ákveður að setja Alfreð Finnbogason á bekkinn og breyta í 4-5-1 kerfið.

Fyrir sigurinn á Tyrklandi voru Táknmálsfréttir að stela senunni og það gerðist aftur núna.

Meira:
Myndband: Maðurinn í táknmálsfréttum slær í gegn með víkingaklappi

Guðmundur Ingason og Elsa Guðbjörg Björnsdóttir með tilþrif dagsins. Áfram Ísland!

Myndband af tilþrifum kvöldsins er hér að neðan.


desktop