Myndir: Hér gistir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun gista í Gelendzhik við Svartahafið þegar liðið verður á Heimseistaramótinu í Rússlandi. Vísir.is segir frá.

Gelendzhik er 55 þúsund manna bær þar sem strendur og ferðamenn ráða ríkjum.

Langt er síðan að KSÍ valdi stað í Rússlandi þar sem liðið mun æfa og dvelja í Rússlandi.

Liðið mun svo fljúga á leikstaði líkt og á EM í Frakklandi þar sem liðið átti dvalarstað í Annecy.

Liðið gistir á sérstöku FIFA hóteli þar sem allt er til alls.

Myndir af þessu eru hér að neðan.


desktop