Myndir: Þetta verða búningar Nígeríu gegn Íslandi á HM

Nígería hefur frumsýnt búninga sýna sem liðið mun nota á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar.

Þetta er treyjunar sem liðið mun nota þegar liðið mætir Íslandi.

Ísland er ásamt Nígeríu með ARgentínu og Króatíu í riðli.

Það eru þeir Alex Iwobi og John Obi Mikel sem frumsýna treyur þjóðarinnar.

Búningana má sjá hér að neðan.


desktop