Nýr landsliðsbúningur kynntur á morgun – Sjáðu hvernig hann hefur verið

Nýr búningur íslenska landsliðsins í knattspyrnu verður frumsýndur á morgun, 15. mars.

Þessi sögulega stund fer fram á morgun kl. 15:15.

Það er Errea sem framleiðir búninginn líkt og síðustu ár en búningurinn mun án nokkurs vafa vekja mikla athygli.

Búningurinn verður notaður á Heimsmeistaramótinu í sumar í Rússlandi.

Hér að neðan má sjá hvernig búningurinn hefur verið síðustu ár.


desktop