Spá því að Íslandi fari ekki áfram á HM

Ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér mun Ísland ekki fara upp úr riðli sínum á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Ofurtölvan er með hinar ýmsu formúlur til að reikna út hvernig úrslit leikja fara.

Því er spáð Argentína vinni riðilinn og að Króatía fylgi þar á eftir. Það kemur því í hlut Ísland og Nígeríu að sitja eftir.

Ísland er í fyrsta sinn að fara á Heimsmeistaramótið og verður áhugavert að sjá hvernig liðinu mun vegna.

Því er einnig spáð af Ofurtölvinni að Brasilía vinni Argentínu í úrslitaleik.

Hér að neðan má sjá hvernig spáin er hér Ofurtölvunni.


desktop