Twitter í hálfleik – Rauða spjaldið hangir yfir honum

Íslenska karlalandsliðið spilar við Úkraínu þessa stundina en liðin eigast við á Laugardalsvelli.

Um er að ræða mikilvægan leik fyrir Ísland í undankeppni HM eftir tap gegn Finnlandi í síðasta leik.

Það var verið að flauta til hálfleiks en Ísland hefur spilað nokkuð góðan leik til þessa.

Það má segja að við höfum verið hættulegri aðilinn en leikurinn hefur þó verið mjög jafn.

Hér má sjá hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter.


desktop