Busquets: Messi er ekki að fara til Englands

Sergio Busquets hefur ekki trú á því að Lionel Messi spili á Englandi á ferlinum.

Messi er reglulega orðaður við stærstu lið Englands, þar á meðal Manchester City.

„Ég held að Messi muni klára ferilinn hjá Barcelona,“ sagði Busquets.

„Hann hefur allt til alls hérna og hann hefur búið hérna nánast alla sína ævi,“ sagði hann að lokum.


desktop