Coutinho: Messi er sá besti

Philippe Coutinho er fullur aðdáunar þegar kemur að Lionel Messi.

Þeir eru liðsfélagar hjá Barcelona eftir að Coutinho kom til félagsins frá Liverpool.

„Það er eitthvað mjög sérstakt við það að spila með honum,“ sagði Coutinho.

„Hann er besti knattspyrnumaður sögunnar,“ sagði hann að lokum.


desktop