Draumaliðið úr riðlakeppni í Meistaradeild Evropu

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær og verða dregið í 16 liða úrslitin á mánudaginn.

Mikið fjör var í riðlakeppninni og mikið skorað af mörkum.

PSG var í miklu stuði og fimm ensk lið tryggðu sig áfram af þeim 16 sem fóru áfram.

Manchester City var í miklu stuði og Cristiano Ronaldo hélt áfram að raða inn mörkum fyrir Real Madrid.

France Football hefur valið draumaliðið úr riðlakeppninni.


desktop