Eiður um Ronaldinho – Kveðjum snilling með stórt bros

,,Ég spilaði með honum og gegn honum,“ skrifar Eiður Smári Guðjohnsen um sinn gamla liðsfélaga, Ronaldinho.

Ronaldinho er formlega hættur í fótbolta en hann var á sínum tíma besti knattspyrnumaður í heimi.

Ronaldinho var skemmtikraftur sem leikmaður sem allir elskuðu að horfa á.

,,Það er hægt að segja að Ronaldinho tók leikinn á nýtt stig, atvinnuknattspyrna kveður snilling með stór bros.“

Ronaldinho og Eiður léku saman hjá Barcelona og voru þeir miklir vinir á þeim tíma.


desktop