Er City að fara að virkja klásúlu í samningi Messi?

Samkvæmt Yahoo er Manchester City tilbúið að virkja klásúluna sem þarf að virkja ti að kaupa Lionel Messi af Barcelona.

Hægt er að kaupa Messi á 300 milljónir evra og er City sagt tilbúið ti þess.

Barcelona missti Neymar til PSG á dögunum þegar franska félagið borgaði 222 milljóna evru klásúlu hans.

Taka skal þessum fréttum með fyrirvara en fleiri miðlar hafa ekki fjallað um málið.

Ljóst er að það myndi styrkja City mikið að fá Messi en hann og Pep Guardiola eru miklir vinir.


desktop