Fín byrjun hjá Börsungum í spænsku úrvalsdeildinni

Barcelona 2 – 0 Real Betis:
1-0 Alin Tosca (´36)
2-0 Sergi Roberto (´39)

Börsungar byrja á fínum sigri í La Liga en fyrsta umferðin hefur farið fram um helgina.

Sumarið hefur verið erfitt fyrir Barcelona en liðið missti Neymar til PSG.

Liðið byrjar hins vegar á góðum sigri en liðið vann 2-0 sigur á Real Betis í kvöld.

Fyrra markið var sjálfsmark en Sergi Roberto bætti við öðru marki þremur mínútum síðar.


desktop