Hörmungar Real Madrid halda áfram

Real Madrid er í tómu tjóni í La Liga en Zinedine Zidane þjálfari liðsins fékk nýjan samning í vikunni.

Villarreal heimsóttti liðið á Santiago Bernabeu í dag.

Allt stefndi í markalaust jafntefli þegar Villarreal tryggði sér sigurinn undir lok leiksins.

Pablo Fornals skoraði sigurmarkið á 88 mínútu leiksins.

Real Madrid er í fjórða sæti deildarinanr og eins og staðan er núna þarf liðið að hafa fyrir því að ná Meistaradeildarsæti.


desktop