Montella: Þetta verður mjög erfitt

Manchester United tekur á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld.

Þetta er seinni leikur liðanna í 16-liða úrslitunum en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli.

„Ég hef áhyggjur af þessum leik því þetta verður mjög erfitt,“ sagði Montella, stjóri Sevilla.

„Þeir munu sækja á okkur af fullum krafti og setja pressu á okkur,“ sagði hann að lokum.


desktop