Mynd: Þetta er húsið hans Coutinho í Barcelona

Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum en kaupverðið er í kringum 142 milljónir punda.

Coutinho er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe.

Félagaskiptin hafa lengið lengi í loftinu en Barcelona lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar.

Luis Suarez, fyrrum liðsfélagi hans hjá Liverpool var það sannfærður um að Coutinho væri að koma, að hann lét taka frá hús fyrir hann í Barcelona.

Coutinho er nú þegar fluttur inn en mynd af húsinu má sjá hér fyrir neðan.


desktop