Myndband: Barcelona rifjar upp fallegt mark Eiðs Smára

Eiður Smári Guðjohnsen átti góða tíma hjá Barcelona og félagið rifjaði þá upp í dag.

Barcelona byrjar daginn á að spyrja fólk hvort það muni eftir þessu marki.

Markið sem Eiður sést skora í myndbandinu er snyrtilegt og vel klárað hjá kauða.

Eiður hefur lagt skóna á hilluna í dag en þetta fallega mark má sjá hér að neðan.


desktop