Myndband: Ronaldo faðmaði alla leikmenn Real Madrid í klefanum eftir leik

Real Madrid vann í vikunni 4-2 sigur á Bayern Munich í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fyrri leik liðanna lauk með 2-1 sigri Real en Bayern vann síðari leikinn, 2-1 í Madrid og því var gripið til framlengingar.

Þar fór Cristiano Ronaldo á kostum og skoraði tvö mörk og Marco Asensio skoraði fjórða mark liðsins.

Ronaldo skoraði þrennu í leiknum og var í góðum gír eftir leik og faðmaði alla leikmenn Real Madrid inní klefa.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) on


desktop