Myndir: Fyrsta æfing Coutinho hjá Barcelona

Philippe Coutinho er að jafna sig af meiðslum en hann gekk í raðir Barcelona á mánudag.

Coutinho er á meðal dýrustu leikmanna sögunnar eftir félagaskipti sín.

Þessi magnaði leikmaður fór á sína fyrstu æfingu með Börsungum í dag.

Hann æfði þó einn í ræktinni en gæti byrjað að æfa með liðinu í næstu viku.

Myndir af æfingu Coutinho eru hér að neðan.


desktop