Pique: Juventus getur unnið Meistaradeildina

Gerard Pique, varnarmaður Barcelona segir að Juventus geti unnið Meistaradeild Evrópu í ár.

Juventus sló Barcelona úr leik í vikunni en ítalska liðið vann samanlagt, 3-0.

„Ég óska þeim alls hins besta og ég tel að þeir getið unnið Meistaradeildina.“

„Þeir vörðust vel, spiluðu frábærlega á heimavelli og áttu þetta skilið.“


desktop