Spánn: Athletic Bilbao með góðan sigur – Valencia gerði jafntefli

Fimm leikir fóru fram í spænsku La Liga í dag og var þeim síðasta að ljúka núna rétt í þessu.

Það var nóg af jafnteflum í dag en alls lauk þremur leikjum með jafntefli.

Þá vann Athletic Bilbao 3-1 sigur á Eibar og Sporting Gijon vann einnig góðan sigur.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Real Betis 3 – 3 Celta Vigo
0-1 Iago Aspas
1-1 Ruben Castro
2-1 Antonio Sanabria
2-2 Iago Aspas
3-2 German Pezzella
3-3 Facundo Roncaglia

Athletic Bilbao 3 – 1 Eibar
1-0 Benat Extebarria
2-0 Inaki Williams
2-1 Sergi Enrich
3-1 Iker Muniain

Alaves 1 – 1 Las Palmas
1-0 Alexis
1-1 Marko Livaja

Sporting Gijon 3 – 1 Osasuna
1-0 Carlos Carmona
2-0 Douglas
3-0 Carlos Carmona
3-1 Miguel Flano

Valencia 2 – 2 Malaga
0-1 Pablo Fornals
1-1 Rodrigo
2-1 Alvaro Medran
2-2 Pablo Fornals


desktop