Myndband: Geggjað mark Arons Jó í kvöld

Aron Jóhannsson framherji Werder Bremen er að koma sér á flug aftur eftir erfiða tíma.

Kappinn hefur fengið nokkur tækifæri á nýju ári eftir meiðsli og erfiða tíma.

Framherjinn knái er í byrjunarliði Werder Bremem sem heimsækir Bayer Leverkusen í átta liða úrslitum þýska bikarsins.

Aron kom Bremen í 0-2 með geggjuðu marki á áttundu mínútu leiksins.

Markið má sjá hér að neðan.


desktop