Myndir: Stuðningsmaður Hertha Berlin handtekinn – Fróaði sér í stúkunni

Stuðningsmaður Hertha Berlin í Þýskalandi er í vondum málum eftir leik helgarinnar.

Hetha tapaði þá 1-0 fyrir Schalke en stuðningsmaðurinn virtist lítið fylgjast með leiknum.

Í miðjum leik hóf hann að stunda sjálfsfróun í stúkunni.

Lögreglan var fljót á vettvang og tók manninn til hliðar og handtók hann síðan.

Ljóst er að hann mun fá refsingu fyrir athæfi sitt en myndir af þessu eru hér að neðan.


desktop