Mynd: Vinningshafinn í EM tippleik 433.is

Nú er tæpur mánuður síðan EM í fótbolta kláraðist en 433.is stóð fyrir tippleik sem var vel heppnaður.

Vinningshafinn var Elvar Karlsson en hann mætti á skrifstofu 433.is í dag og sótti vinningana sína.

Elvar fékk glæsileg Ray Ban sólgleraugu frá Eyesland.

Þá fékk hann tvær rútur af Carlsberg auk gjafabréfs á Public House sem er frábær veitingastaður á Laugaveginum.

Hér að neðan er mynd af Elvar er hann sótti vinningana sína í daga.

emtipp


desktop