5 manna draumalið Jóhanns Berg – Tveir Íslendingar

Jóhann Berg Guðmundsson var látinn velja fimm manna draumalið sitt við heimasíðu Burnley á dögunum.

Liðið sem Jóhann setti saman er með fimm öflugum leikmönnum sem hann hefur spilað með á ferlinum.

Jóhann velur tvo íslenska leikmenn í liðið sitt en þarna má finna tvo gama samherja frá tíma hans í Hollandi hjá AZ Alkmaar.

Þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru í liðinu og þar er Sergio Romero varamarkvörður Manchester United.

Þá er einn varnarmaður sem Jóhann lék með í eitt ár hjá Burnley.

Draumalið Jóhanns Berg:
Sergio Romero
Michael Keane
Gylfi Þór Sigurðsson
Eiður Smári Guðjohnsen
Graziano Pelle


desktop