Agger rifjar upp frábæra tíma – 12 ár frá því að hann kom til Liverpool

Varnarmaðurinn frá Danmörku, Daniel Agger elskaði dvöl sína hjá Liveprool.

Agger var í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool

Agger elskaði Liverpool það mikið að hann er með húðflúr sem vísar til félagsins.

,,12 ár í dag, man eins og þetta hafi verið í gær,“ sagði danska dýnamítið.

,,Labba um götur Liverpool í fyrsta sinn, svo margar góðar minningar. Ég horfi til baka og tel að ég hafi getað gefið meira til baka. Það átti ekki að gerast.“

,,Mjög stoltur af mínum níu árum í rauðu treyjunni.“


desktop