Alberto Moreno með tárin í augunum

Alberto Moreno bakvörður Liverpoo var með tárin í augunum þegar hann fór af velli gegn Spartak Moskvu.

Moreno meiddist á ökkla í leiknum og gæti verið lengi frá.

Moreno var sárþjáður og fór með tárin í augunum af velli í 7-0 sigri Liverpool.

Bakvörðurinn fer í nánari skoðun í dag þar sem hann verður myndaður.

,,Það var það vona við kvöldið, þetta var erfitt. Hann er harður af sér,
“ sagði Jurgen Klopp um meiðsli Moreno.


desktop