Azpilicueta: Það er sárt að vera hvíldur

Cesar Azpilicueta var ekki hrifinn af því að vera hvíldur á dögunum.

Hann hafði spila 74 leiki í röð fyrir Chelsea en var hvíldur gegn Swansea um helgina.

„Það er alltaf sárt þegar að þú ert settur á bekkinn,“ sagði Azpilicueta.

„Sem leikmaður viltu spila alla leiki,“ sagði hann brosandi að lokum.


desktop