Benitez: Það styttist í Slimani

Islam Slimani á ennþá eftir að spila sinn fyrsta leik fyrir Newcastle.

Framherjinn kom á láni til félagsins frá Leicester í janúarglugganum.

„Hann finnur ennþá fyrir meiðslunum,“ sagði Benitez.

„Við erum að vinna með honum og það styttist í að hann geti spilað,“ sagði hann að lokum.


desktop