Bestir í deildinni: Gylfi í 29 sæti – Jóhann í 36 sæti

Power Ranking er tæki sem Sky Sports notar til að meta frammistöðu leikmanna.

Um er að ræða frammistöðu í síðustu fimm leikjum í deildinni og þar hefur Kun Aguero verið bestur samkvæmt Power Ranking.

Gylfi Þór Sigurðsson er í 29 sæti yfir bestu leikmenn deildarinnar í síðustu fimm leikjum.

Þar er einnig Jóhann Berg Berg Guðmundsson en hann er sjö sinnum sætum neðar en Gylfi.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.


desktop