Bolasie snéri aftur eftir ár í burtu

SOUTHAMPTON, ENGLAND - NOVEMBER 27: Pierre-Emile Hojbjerg of Southampton (L) and Yannick Bolasie of Everton (R) battle for possession during the Premier League match between Southampton and Everton at St Mary's Stadium on November 27, 2016 in Southampton, England. (Photo by Mike Hewitt/Getty Images)

Yannick Bolasie sóknarmaður Everton snéri aftur á knattspyruvöllinn í dag í fyrsta sinn í heilt ár.

Boalsie sleit krossband í desember í fyrra í 1-1 jafntefli gegn Manchester United.

Hann hefur síðan þá verið í endurhæfingu en endurkoma hans hjá Everton gæti hjálpað mikið.

Bolasie kom inn sem varamaður í 2-1 tapi með varaliði Everton gegn varaliði Leicester í dag.

Bolasie kom til Everton frá Crystal Palace sumarið 2016 fyrir tæpar 30 milljónir punda.


desktop