Brjálaðir stuðningsmenn United – Við erum ekki helvítis Stoke

Stuðningsmenn Manchester United voru brjálaðir eftir 1-2 tap gegn Manchester City á heimavelli í gær.

United er nú 11 stigum á eftir City og virðist ekki eiga neinn möguleika á að vinna deildina.

Stuðningsmenn United eru að verða pirraðir á því að vinna ekkki stærsta bikarinn á Englandi.

Eftir að Sir Alex Ferguson hætti hefur liðið ekki komist nálægt því að vinna deildina.

Stuðningsmenn United voru brjálaðir eftir leik eins og sjá má hér að neðan.


desktop