Byrjunarlið Arsenal og BATE – Wenger stillir upp sterku liði

Arsenal tekur á móti BATE í Evrópudeildinni í kvöld klukkan 20:05 og eru byrjunarliðin klár.

Arsenal situr á toppi H-riðils með 10 stig og er öruggt áfram í 32-liða úrslitin, sem og með efsta sæti riðilsins.

BATE er í fjórða sætinu með 5 stig og þarf að treysta á sigur og hægstæð úrslut í leik Crvena Zvezda og Köln til þess að fara áfram í útsláttakeppnina.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Arsenal: Ospina, Debuchy, Chambers, Holding, Maitland-Niles, Elneny, Coquelin, Wilshere, Walcott, Welbeck, Giroud.

BATE: Scherbitski, Berzekin, Ivanic, Rios, Milunovic, Rodionov, Dragun, Stasevich, Polyakov, Volodko, Gordeichuk.


desktop