Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal – Sanchez ekki í hóp

Alexis Sanchez er ekki í leikmannahópi Arsenal þegar liðið heimsækir Bournemouth.

Miklar líkur eru á að Sanchez hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann fer líklega til Manchester City eða United.

Arsenal stillir upp sterku liði í dag þrátt fyrir fjarveru Sanchez.

Liðin eru hér að neðan.

Bournemouth: Begovic, Francis, Aké, Steve Cook, Lewis Cook, Gosling, Smith, Daniels, Wilson, Ibe, Fraser

Arsenal: Cech, Chambers, Mustafi, Holding, Bellerin, Xhaka, Wilshere, Maitland-Niles, Welbeck, Iwobi, Lacazette


desktop