Byrjunarlið Chelsea og Leicester

Það er áhugaverður leikur á Brúnni þegar Chelsea tekur á móti Leicester.

Leicester er hættulegur andstæðingur og þarf Chelsea að hafa sig alla við í dag.

Chelsea er að berjast um Meistaradeildarsætin og þar skipta öll stig máli.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Chelsea: Courtois; Azpilicueta, Cahill (c), Rudiger; Moses, Bakayoko, Kante, Fabregas, Alonso; Hazard, Morata

Leicester: Amartey, Dragović, Maguire, Chilwell, Mahrez, James, Ndidi, Albrighton, Okazaki, Vardy.


desktop