Byrjunarlið Crystal Palace og Tottenham – Lamela og Wanyama

Crystal Palace tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 12:00 og eru byrjunarliðin klár.

Palace situr sem stendur í sautjánda sæti deildarinnar með 27 stig, jafn mörg stig og Swansea sem er í fallsæti en Palace er með betri markatölu.

Tottenham er í fimmta sæti deildarinnar með 52 stig en getur skotist upp í þriðja sætið og upp fyrir Chelsea með sigri í dag.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Crystal Palace: Hennessey, Wan-Bissaka, Fosu-Mensah, Tomkins, Van Aanholt, Milivojevic, Riedewald, McArthur, Townsend, Sorloth, Benteke

Tottenham: Lloris, Aurier, Sanchez, Dier, Davies, Wanyama, Dembele, Lamela, Eriksen, Dele, Kane


desktop