Byrjunarlið Liverpool og Spartak Moskvu – Coutinho fyrirliði

Liverpool tekur á móti Spartak Moskvu í Meistaradeild Evrópu í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár.

Liverpool situr í efsta sæti E-riðils með 9 stig og dugar jafntefli til þess að fara áfram en sigur í kvöld myndi tryggja liðinu efsta sæti riðilsins.

Spartak er í þriðja sæti riðilsins með 6 stig en ef liðið vinnur í kvöld og Sevilla tapar þá fara þeir áfram í 16-liða úrslitin.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Liverpool: Karius, Gomez, Lovren, Klavan, Moreno, Can, Wijnaldum, Coutinho, Salah, Mane, Firmino

Spartak Moskva: Selikhov; Tasci, Glushakov, Ze Luis, Promes, Fernando, Adriano, Dzhikiya, Bocchetti, Eschenko, Zobnin.


desktop