Byrjunarlið United og Chelsea – Pogba og Lindelof byrja

Manchester United tekur á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 14:05 og eru bryjunarliðið klár.

United situr sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 56 stig og er nú einu stigi á eftir Liverpool sem er í öðru sætinu.

Chelsea er í fimmta sæti deildarinnar eins og staðan er núna og verður að að fá eitthva út úr leiknum til þess að halda í við topp liðin.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

United: De Gea; Valencia, Lindelof, Smalling, Young; McTominay, Matic, Pogba, Alexis, Lukaku, Martial.

Chelsea: Courtois; Azpilicueta, Christensen, Rudiger, Moses, Drinkwater, Kante, Alonso, Willian, Morata, Hazard.


desktop