Carragher velur lið ársins 2017 á Englandi – Tveir úr Liverpool

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports hefur valið besta lið ensku úrvaldeildarinnar fyrir árið 2017.

Um er að ræða seinni hluta síðustu leiktíðar og upphaf þessa tímabil.

Chelsea sem vann deildina á síðustu leiktíð á fjóra fulltrúa í liðinu. Þrír koma frá Tottenham.

Carragher velur tvo úr sínu gamla liði Liverpool en Manchester United og City eiga sitthvorn fulltrúa.

Liðið er hér að neðan.

Lið ársins 2017 að mati Carragher:
David de Gea (Manchester United)
Cesar Azpilicueta (Chelsea)
Toby Alderweireld
Jan Vertonghen (Tottenham)
Marcos Alonso (Chelsea)
Kevin De Bruyne (Manchester City)
N’Golo Kante (Chelsea)
Philippe Coutinho (Liverpool)
Sadio Mane (Liverpool)
Harry Kane (Tottenham)
Eden Hazard (Chelsea)


desktop