City vill hækka laun Ederson hressilega

Ederson markvörður Manchester City hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

City keypti Ederson frá Benfica í sumar og hefur hann styrkt liðið mikið.

Ederson er að þéna 70 þúsund pund á viku sem er ekki mikið hjá City.

City er því tilbúið að hækka laun markvarðarins hressilega og hefur samtal um það átt sér stað.

Ederson er með samning til 2022 en Pep Guardiola vill verðlaun hann fyrir gott framlag.


desktop