Conte segist sofa vel þrátt fyrir stríð við Mourinho

Antonio Conte stjóri Chelsea segist ekki missa svefn þó hann eigi í stríði við Jose Mourinho.

Þeir félagar hafa skotið fast á hvorn annan í fjölmiðlum undanfarið.

Mourinho sagði í gær að hann ætlaði ekki að eyða meiri tíma í orðastríð við Conte.

,,Ég veit ekki hvað hann var að segja,“
sagði Conte eftir markalaust jafntefli við Leicester í dag.

,,Ég hef ekki áhyggjur, ekki neinar áhyggjur. Ég sef mjög vel.“


desktop