David Silva sá um Stoke City

Stoke 0 – 2 Manchester City
0-1 David Silva (10′)
0-2 David Silva (50′)

Stoke tók á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna.

David Silva kom gestunum yfir á 10. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik.

Silva var svo aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 2-0 fyrir City.

City sem fyrr á toppi deildarinnar með 81 stig og hefur nú 16 stiga forskot á Manchester United en Stoke er í næst neðsta sæti deildarinnar með 27 stig.


desktop