Draumaliðið – Leikmenn Liverpool og City

Það er rosalegur leikur í ensku úrvalsdeildini í dag þegar Manchester City heimsækir Liverpool.

Bæði lið hafa verið á skriði en City er með öruggt forskot á toppi deildarinnar.

Lesendur BBC fengu tækifæri á að velja draumalið með leikmönnum liðanna.

Þrír leikmenn frá Liverpool komust í liðið og þar á meðal Virgil van Dijk. Fréttir dagsins eru hins vegar þær að Van Dijk er meiddur og verður ekki með í dag.

Liðið má sjá hér að neðan.


desktop