Draumaliðið – Leikmenn United og Sevila

Það er áhugaverður leikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar Sevilla heimsækir Manchester United.

Um er að ræða seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum.

Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli á Spáni.

Nú verður leikið á Old Trafford en WhoScored hefur valið draumalið með leikmönnum liðanna.

Liðið er hér að neðan.


desktop