Einkunnir úr leik Chelsea og Burnley – Jói Berg fær sex

Englandsmeistarar Chelsea töpuðu í dag 3-2 fyrir Burnley á heimavelli í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea endaði leikinn með aðeins níu menn á vellinum en þeir Gary Cahill og Cesc Fabregas fengu rautt spjald.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Chelsea:
Courtois 5
Azpilicueta 5
Rudiger 5
Luiz 6
Cahill 4
Kante 6
Alonso 6
Fabregas 5
Boga 5
Willian 6
Batshuayi 5

Varamenn:
Morata 7
Christensen 6

Burnley:
Heaton 7
Lowton 8
Cork 8
Tarkowski 7
Mee 7
Vokes 9
Brady 7
Hendrick 7
Defour 7
Jóhann Berg Guðmundsson 6
Ward 9


desktop