Einkunnir úr leik Liverpool og West Ham – Salah og Firmino bestir

Liverpool tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna.

Það voru þeir Emre Can, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane sem skoruðu mörk Liverpool í dag en Michail Antonio minnkaði muninn fyrir West Ham í stöðunni 3-0 og lokatölur því 4-1 fyrir Liverpool.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Liverpool: Karius (7), Alexander-Arnold (7), Matip (7), Van Dijk (7), Robertson (7), Oxlade-Chamberlain (7), Can (7), Milner (7), Mane (7), Firmino (8), Salah (8).

Varamenn: Solanke (6), Moreno (6), Lallana (6)

West Ham: Adrian (5), Cresswell (6), Collins (6), Ogbonna (5), Zabaleta (6), Evra (5), Joao Mario (6), Kouyate (6), Noble (6), Lanzini (6), Arnautovic (8).

Varamenn: Rice (6), Antonio (7), Hernandez (6)


desktop